Gerast vinur Reykjadals

Með mánaðarlegu framlagi styrkir þú starfsemi Reykjadals og stuðlar að því að við getum haldið áfram að skapa ævintýri og ógleymanlegar minningar fyrir þau börn og ungmenni sem dvelja hjá okkur.

Árlega dvelja um 250 börn og ungmenni hjá okkur sem vegna fötlunar eiga ekki kost á að sækja aðrar sumarbúðir. Við höfum það að leiðarljósi að gera dvölina sem eftirminnilegasta. Hjá okkur er ekkert ómögulegt.

Takk fyrir að setja traust þitt á okkar starf. Takk fyrir að vera vinur Reykjadals.

Það eru fleiri leiðir til að hafa áhrif

Það eru fleiri leiðir til að styrkja starfsemina í Reykjadal. Í netverlun Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra er til sölu ýmiss konar fjáröflunarvarningur. Í desember fer svo Kærleikskúlan í sölu en það er listmunur sem hefur komið út ár hvert frá 2003. Allur ágóði af sölu Kærleikskúlunnar rennur til Reykjadals. 

 

Netverslun SLF

Millifærsla

Þú getur millifært á okkur

Bankanúmer 0526-04-250210

Kt. 630269-0249